top of page

Kynningarnámskeið 
höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð.

Dagsetning : 07. og 08. febrúar 2026

Tími: 11:00-17:00 báða dagana

Verð: 38.000.-

Kennari: Birgir Hilmarsson, s. 899-8422

Að hlusta á takt líkamans – frá grunni til dýptar

Hvað gerist þegar við hægjum á okkur og leyfum líkamanum sjálfum að leiða?

Á þessi námskeið lærir þú um höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð (CST) – mjúkri, næmri og djúpvirkri líkamsvinnu sem byggir á virðingu fyrir sjálfsheilunarhæfni líkamans.

Námskeiðið er ætlað byrjendum, en jafnframt fyrir  fagfólk sem kynna sér þetta meðferðarform.

Kennslan er byggð upp skref fyrir skref, með ríkri áherslu á verklega vinnu. Þátttakendur læra að hlusta á náttúrulegan takt líkamans, greina spennur og styðja losun á öruggan og mildan hátt – án krafts eða þvingunar.

Fyrir hvern er námskeiðið?

  • Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér  líkamsvinnu og vilja traustan og öruggan grunn

  • Fyrir fagfólk í meðferð eða heilun sem vill dýpka færni og skilning

  • Fyrir alla sem hafa áhuga á tengslum bandvefs, taugakerfis og jafnvægis

  • Tilvalið námskeið fyrir þá sem eru að hugsa um og hafa áhuga á að læra þessi fræði

  • Engin fyrri þekking er nauðsynleg – allir á sama stigi er námskeiðið hefst.

  • Tilvalið fyrir þá sem ætla sér að læra höfuðbeina og spjaldhryggjarmferðina

 

Á námskeiðinu lærir þú meðal annars að:

  • Finna og vinna með takt höfuðbeina- og spjaldhryggjarkerfisins

  • Nota taktinn til að lesa spennumynstur og fyrirstöður í bandvef

  • Losa um bandvef á öruggan og markvissan hátt

  • Losa um „þverhimnur“ líkamans

  • Vinna með mænuslíðrið með einföldum, mildum en áhrifaríkum aðferðum

  • Beita orkubeitingu sem styður djúpa losun og jafnvægi

  • Læriri að stöðva taktinn í meðferðartilgangi

  • Þróa næmni, nærveru og traust í snertingu og meðferð

 

Um námskeiðið: 

þetta kynningarnámskeið er fræðslu- og kynningarnámskeið sem veitir innsýn í mýkri snertingu og meðferðarvinnu. Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja kynnast þessari nálgun og öðlast betri skilning á grundvallarhugmyndum og aðferðum.
Námskeið þetta er kynningarnámskeið þar sem þátttakendur fá að kynnast  helstu atriðum meðferðarinnar út frá ýmsum stefnumí höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferðini.  Þetta námskeið veitir hvorki réttindi né vottun til að starfa sem meðferðaraðili, heldur er það hugsað sem inngangur og stuðningur við frekara nám og faglega þróun.​

e38f28_343726f6339a49329e6e5837c22e1064~mv2.jpg

Já takk! skráðu mig vinsamlega á ofangreint námskeið!
Þegar við höfum móttekið skráninguna, þá sendm við þér nánari upplýsingar um námskeiðið.

sub logo -01 (1).png

354-899-8422

Brekkutangi 12

270 Mosfellsbær

Iceland

© 2025 by Bowen. Powered and secured by Wix 

bottom of page